top of page
Þurrísinn hjá Ísblik er
KALDARI EN KLAKI
Vantar punktinn yfir i-ið fyrir veisluna?
Hvernig væri að prufa þurrís?
Pakki 1 3-10 kg
Tilvalið magn fyrir litlar veislur, veiðiferðir og sendingar á viðkvæmum varningi á milli landshluta eða landa.
Afgreitt í frauðplastkössum í eftirfarandi stærðum:
3, 5, og 10 kíló
Alltaf til. Komdu við og sæktu eða fáðu okkur til að skutla fyrir sanngjarnt verð.
Pakki 2 11-99 kg
Þarft þú að kæla öxla, legur eða matvæli eða ert þú á leið í langa útilegu.
Afgreitt í frauðplastkössum hver á land sem er.
Afgreitt í frauðplast kössum eða kistum:
Frauðplast: 15 kg og 25 kg.
Kistur: 60 kg.
Alltaf til. Komdu við og sæktu eða fáðu okkur til að skutla fyrir sanngjarnt verð.
Pakki 3 100+ kg
Þarft þú mikið magn og reglulegar afhendingar?
Afgreitt í sér einangruðum kistum. Sendum hvert á land sem er.
Kistur frá 100 kg til 465 kg.
Hafðu samband og fáðu tilboð.
bottom of page